
Þá fer grásleppuvertíðin að hefjast og í gær var Halldór NS 302 sjósettur á Húsavík en þar hefur báturinn staðið uppi frá því í haust.
Það er GPG Seafood sem á og gerir bátinn út sem hefur heimahöfn á Bakkafirði.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution