1462. Júlíus Havsteen ÞH 1. Ljósmynd Pétur Jónasson. Júlíus Havsteen ÞH 1 var fyrsti skuttogari húsvíkinga og var smíðaður hjá Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi. Hann kom í fyrsta skipti til heimahafnar á Húsavík 24. október árið 1976. Á efstu myndinni er Sigþór ÞH 100 fyrir aftan hann og utan á bryggjunni er Aron … Halda áfram að lesa Júlíus Havsteen ÞH 1
Month: september 2022
Sturla
2444. Sturla GK 12 ex Smáey VE 444. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2022. Jón Steinar tók þessar myndir í vikunni þegar Sturla GK 12 hélt til veiða frá Grindavík. Þorbjörn hf. keypti skipið til Grindavíkur frá Vestmannaeyjum árið 2020. Það var smíða í Póllandi árið 2007 fyrir Berg-Huginn ehf. og fékk nafnið Vestmannaey VE 444 … Halda áfram að lesa Sturla
Björn Kristjónsson SH 164
7716. Björn Kristjónsson SH 164. Ljósmynd Jón Steinar 2022. Jón Steinar myndaði handfærabátinn Björn Kristjónsson SH 164 í gær þegar hann var á landleið til Grindavíkur. Björn Kristjónsson SH 164 varr smíðaður 2012 hjá Bátasmiðjunni Bláfelli fyrir Jóhann Steinsson. 7716. Björn Kristjónsson SH 164. Ljósmyndir Jón Steinar Sæmundsson 2022. Með því að smella á myndirnar … Halda áfram að lesa Björn Kristjónsson SH 164
Magni
2985. Magni. Ljósmynd Sigurður Davíðsson 2022. Hafnsögubáturinn Magni er í eigu Faxaflóahafna og tók Sigurður Davíðsson þessa mynd af honum í vikunni. Hér má lesa nánar um bátinn. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can view them in higher resolution
Norðurljósin skinu skært
Norðurljósin með Norðursiglingarbáta í forgrunni. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Þau voru nokkuð öflug Norðurljósin um tíma í kvöld og skrapp ég því út með myndavélina. Hér má sjá Norðurljósin á himni með Norðursiglingabáta í forgrunni. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you … Halda áfram að lesa Norðurljósin skinu skært
Geir ÞH 150
2408. Geir ÞH 150. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Dragnótabáturinn Geir frá Þórshöfn hefur verið við veiðar á Skjálfanda að undanförnu og hér sést hann á leið til hafnar á Húsavík í dag. Geir ÞH 150 var smíðaður fyrir Geir ehf. á Þórshöfn í Ósey í Hafnarfirði árið 2000 og kom fyrsta skipti til heimahafnar í … Halda áfram að lesa Geir ÞH 150
Svanur SH 111
154. Svanur SH 111 ex Sigurður Sveinsson SH 36. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Svanur SH 111 hét upphaflega Mímir ÍS 30 og var smíðaður í Brandenburg í Þýskalandi árið 1959, eigandi Hlutafélagið Mímir í Hnífsdal. Báturinn, sem var upphaflega 94 brl. að stærð, hét Mímir til ársins 1967. Þá fékk hann nafnið Pétur Jóhannsson SH 207 … Halda áfram að lesa Svanur SH 111
Daðey kemur til Skagastrandar
2799. Daðey GK 777 ex Örninn ÓF 176. Ljósmynd Jón Steinar 2022. Línubátur Vísis hf., Daðey GK 777, rær frá Skagaströnd þessa dagana og tók Jón Steinar þessar myndir þegar hún kom að landi í gær. Aflinn 9-10 tonn að uppistöðu þorskur en þrjú tonn af ýsu. 2799. Daðey GK 777 ex Örninn ÓF 176. Ljósmyndir Jón … Halda áfram að lesa Daðey kemur til Skagastrandar
Eiríkur ÞH 303
1167. Eiríkur ÞH 303 ex Árni GK 450. Ljósmynd Pétur Jónasson. Bátalónsbáturinn Eiríkur ÞH 303 var smíðaður í Hafnarfirði árið 1971 og hét upphaflega Óskin ÁR 50. Árið 1973 hét báturinn orðið Árni GK 450 með heimahöfn í Sandgerði. Ekki stoppaði hann lengi á Suðurnesjunum því ári síðar var hann keyptur til Húsavíkur. Kaupendur voru bræðurnir … Halda áfram að lesa Eiríkur ÞH 303
Akurey í slipp
2890. Akurey AK 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Þessar myndir af skuttogaranum Akurey AK 10, þar sem hún var í slipp í Reykjavík, voru teknar fyrir viku síðan. Akurey AK 10 er í eigu Brims hf. í Reykjavík og er eitt þriggja systurskipa sem HB Grandi lét smíða í Céliktrans skipasmíðastöðinni í Istanbul. 2890. Akurey … Halda áfram að lesa Akurey í slipp









