Jörvi ÞH 300

1310. Jörvi ÞH 300. Ljósmynd Pétur Jónasson. Jörvi ÞH 300 var smíðaður hjá Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar á Skagaströnd og afhentur árið 1973. Hann var smíðaður fyrir feðgana Þórarinn Vigfússon og Hinrik Þórarinsson á Húsavík. Félag þeirra hét Hagbarður hf. og fengu þeir bátinn, sem var 30 brl. að stærð, afhentan á vormánuðum 1973.  Í Morgunblaðinu … Halda áfram að lesa Jörvi ÞH 300