
Dragnótabáturinn Geir frá Þórshöfn hefur verið við veiðar á Skjálfanda að undanförnu og hér sést hann á leið til hafnar á Húsavík í dag.
Geir ÞH 150 var smíðaður fyrir Geir ehf. á Þórshöfn í Ósey í Hafnarfirði árið 2000 og kom fyrsta skipti til heimahafnar í septembermánuði þar ár.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution