Júlíus Havsteen ÞH 1

1462. Júlíus Havsteen ÞH 1. Ljósmynd Pétur Jónasson. Júlíus Havsteen ÞH 1 var fyrsti skuttogari húsvíkinga og var smíðaður hjá Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi. Hann kom í fyrsta skipti til heimahafnar á Húsavík 24. október árið 1976. Á efstu myndinni er Sigþór ÞH 100 fyrir aftan hann og utan á bryggjunni er Aron … Halda áfram að lesa Júlíus Havsteen ÞH 1