Daðey kemur til Skagastrandar

2799. Daðey GK 777 ex Örninn ÓF 176. Ljósmynd Jón Steinar 2022. Línubátur Vísis hf., Daðey GK 777, rær frá Skagaströnd þessa dagana og tók Jón Steinar þessar myndir þegar hún kom að landi í gær. Aflinn 9-10 tonn að uppistöðu þorskur en þrjú tonn af ýsu. 2799. Daðey GK 777 ex Örninn ÓF 176. Ljósmyndir Jón … Halda áfram að lesa Daðey kemur til Skagastrandar

Eiríkur ÞH 303

1267. Eiríkur ÞH 303 ex Árni GK 450. Ljósmynd Pétur Jónasson. Bátalónsbáturinn Eiríkur ÞH 303 var smíðaður í Hafnarfirði árið 1971 og hét upphaflega Óskin ÁR 50. Árið 1973 hét báturinn orðið Árni GK 450 með heimahöfn í Sandgerði. Ekki stoppaði hann lengi á Suðurnesjunum því ári síðar var hann keyptur til Húsavíkur. Kaupendur voru bræðurnir … Halda áfram að lesa Eiríkur ÞH 303