Svanur SH 111

154. Svanur SH 111 ex Sigurður Sveinsson SH 36. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson.

Svanur SH 111 hét upphaflega Mímir ÍS 30 og var smíðaður í Brandenburg í Þýskalandi árið 1959, eigandi Hlutafélagið Mímir í Hnífsdal.

Báturinn, sem var upphaflega 94 brl. að stærð, hét Mímir til ársins 1967. Þá fékk hann nafnið Pétur Jóhannsson SH 207 og bar síðar nöfnin Flugunes ÁR 85, Krossanes SU 5, Sigurður Sveinsson SH 36 og loks það nafn sem han ber á myndinni.

Svanur SH 111 var tekinn af skipaskrá 29. júní 1993.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s