Kwintebank við Bökugarðinn

IMO 9234288. Kwintebank. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Hollenska flutningaskipið Kwintebank kom til Húsavíkur í vikunni með hráefnisfarm til PCC á Bakka. Kwintebank, sem er með heimahöfn í Delfzijl, var smíðað í Hollandi árið 2002. Skipið er 6,378 GT að stærð, lengd þess er 133 metrar og breiddin 16 metrar. Með því að smella á myndina … Halda áfram að lesa Kwintebank við Bökugarðinn