Norðurljósin skinu skært

Norðurljósin með Norðursiglingarbáta í forgrunni. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Þau voru nokkuð öflug Norðurljósin um tíma í kvöld og skrapp ég því út með myndavélina. Hér má sjá Norðurljósin á himni með Norðursiglingabáta í forgrunni. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you … Halda áfram að lesa Norðurljósin skinu skært