Grænlenska hafrannsóknarskipið Tarajoq

IMO 9881225. Tarajoq í Hafnarfjarðarhöfn. Ljósmynd Grétar Þór Sæþórsson 2022. Grænlenska hafrannsóknaskipið Tarajoq hafði viðdvöl í Hafnarfirði á dögunum enkipið hefur að undanförnu verið við rannsóknir við austurströnd Grænlands og hafinu milli Íslands og Grænlands. Skipið er smíðað 2021 hjá Astilleros Balenciaga skipasmíðastöðinni í Zumaia á Spáni. Það er 61,4 metrar á lengd og 16 … Halda áfram að lesa Grænlenska hafrannsóknarskipið Tarajoq