
Línu- og netaskipið Kristrún RE kom til hafnar á Akureyri í morgun og þá voru meðfylgjandi myndir teknar.
Um skipið má lesa hér en það er Fiskkaup hf. sem gera það út til grálúðuveiða í net.



Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution