
Hér gefur að líta skonnortuna Hildi við flotbryggju í Húsavíkurhöfn. Myndin tekin í kvöld en veður var stillt og kalt. Og örlaði á norðurljósum.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.