
Þessi mynd er frá árinu 1995 og tekin við Húsavíkurhöfn. Þarna hygg ég að bátar hafi verið í landi vegna brælu.
Kristbjörg ÞH 44 er sá rauði hér næst á myndinni en framan við hana er Aldey ÞH 110 og utan á henni Guðrún Björg ÞH 60.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.