Garpur SI 26

6158. Garpur SI 26 ex Garpur HU 58. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021.

Handfærabáturinn Garpur SI 26 kemur hér til hafnar á Siglufirði síðastliðnum ágústmánuði.

Garpur er gerður út af Guðbrandi J. Ólafssyni en báturinn var keyptur til Siglufjarðar haustið 2018.

Hann var smíðaður árið 1980 og hét Kristín BA og var með heimahöfn á Reykhólum. Smíðin ór fram hjá Flugfiski hf. í Vogum á Vatnsleysuströnd.

Frá árinu 1983 hefur báturinn, sem er tæplega 4 BT að stærð, borið eftirfarandi nöfn og einkennisstafi og númer:

Kristín SH 140, Kristín AK 144, Sædís SU 100, Ásdís SF 5, Hornafirði, Valberg SH 298, Hlöddi VE 98, Hlöddi VE 198 Garpur RE 58, Garpur HU 58 og Garpur SI 26.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s