Rúna Péturs GK 478

1572. Rúna Péturs GK 478 ex Helga Péturs GK 478. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Rúna Péturs GK 478 hét upphaflega Helga Péturs RE 88 síðar RE 478. Hún var smíðuð árið 1980 af Jóhanni S. Karlssyni í Reykjavík.

Báturinn var smíðaður fyrir Karl Leví Jóhannsson sem einnig vann að smíðinni eins og segir á vefnum aba.is en þar má lesa um bátinn.

Báturinn heitir Boði SH 184 í dag og er í núllflokki hjá Fiskistofu.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s