
Rúna Péturs GK 478 hét upphaflega Helga Péturs RE 88 síðar RE 478. Hún var smíðuð árið 1980 af Jóhanni S. Karlssyni í Reykjavík.
Báturinn var smíðaður fyrir Karl Leví Jóhannsson sem einnig vann að smíðinni eins og segir á vefnum aba.is en þar má lesa um bátinn.
Báturinn heitir Boði SH 184 í dag og er í núllflokki hjá Fiskistofu.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution