
Bergur VE 44 hefur fengið grænan lit Vísisbátanna og nafnið Jóhanna Gísladóttir GK 357.
Eins og komið hefur fram á síðunni keypti Vísir hf. skipið frá Vestmannaeyjum og mun hann koma í stað línuskipsins Jóhönnu Gísladóttur.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution