IMO:9905992. Katri GR 12-98. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2021. Þessi nýi grænlenski bátur kom inn til Hafnarfjarðar síðdegis í gær en hann var afhentur á dögunum frá dönsku skipasmíðastöðinni Hvide Sande Shipyard, Steel & Service. Eftir því sem ljósmyndarinn segir þá kom báturinn hér við á leið sinni til Grænlands þar sem að setja á … Halda áfram að lesa Katri GR 12-98
Day: 22. ágúst, 2021
Njörður ÞH 444
7311. Njörður ÞH 444 ex Hanna Ellerts SH 4. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Hanna Ellert SH 4 sem keypt var til Húsavíkur í sumar hefur fengið nýtt nafn og var báturinn merktur í morgun. Báturinn heitir í dag Njörður ÞH 444 en eigandi hans er Eyrarvík ehf. sem keypti bátinn til Húsavíkur. Að því fyrirtæki … Halda áfram að lesa Njörður ÞH 444

