Merike komin í rauða litinn

IMO 9227534. Merike EK 1802 ex Regina C. og 2489. Hamar. Ljósmynd Maggi Jóns 2019. Maggi Jóns tók þessar myndir í dag þegar rækjutogarinn Merike EK 1802 kom úr flotkvínni og að bryggju í Hafnarfirði. Það voru Hamar og Grettir sterki sem sáu um að koma Merike að bryggju. Merike EK 1802 var smíðaður fyrir Grænlendinga … Halda áfram að lesa Merike komin í rauða litinn

Hersir HF 227

1626. Hersir HF 227 ex Hafrenningur GK 38. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. 28. júní 1982 bættist í íslenska fiskiskipaflotann, skip sem keypt var notað frá Danmörku. Skip þetta hét upphaflega Michelle Cherie og er smíðað hjá Sakskbing Maskinfabrikk og Skibsværft í Danmörku árið 1976 og er smíðanúmer 20. Þegar skipið kom til landsins varþað keypt af … Halda áfram að lesa Hersir HF 227