
Vinna við að rífa togarann Orlik se, að legið hefur í Njarðvíkurhöfn er komin í gang aftur eftir að Umhverfisstofnun stöðvaði vinnu við það í september.
Jón Steinar tók þessar tvær myndir um helgina og sést að m.a er búið að rífa gálgana.

Myndirnar hér að neðan tók Jón Steinar fyrr í haust eftir að togaranum var komið fyrir við Norðurgarðinn í Njarðvíkurhöfn.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution