Víðir Trausti SU 517

1178. Víðir Trausti SU 517. Ljósmynd úr safni Auðar Stefánsdóttur.

Víðir Trausti SU 517 var smíðaður hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar fyrir Trausta hf. á Eskifirði og kom hann til heimahafnar í fyrsta skipti þann 24. júlí 1971

Báturinn var 50 brl. að stærð, búinn 240 hestafla Caterpillar aðalvél. Víðir Trausti SU 517 var seldur norður á Hauganes vorið 1974. Þar hélt hann sínu nafni 0g númeri en fékk einkennisstafina EA.

1178. Víðir Trausti SU 517. Ljósmynd úr safni Auðar Stefánsdóttur.

Meðfylgjandi myndir eru úr safni Auðar Stefánsdóttir og ljáði hún síðunni þær til birtingar.

1178. Víðir Trausti SU 517. Ljósmynd úr safni Auðar Stefánsdóttur.

Báturinn sökk á Breiðafirði í síðustu viku en hann hét Blíða SH 277. Mannbjörg varð.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s