Skúli fógeti VE 185

1082. Skúli fógeti VE 185 ex Albert Ólafsson KE 39. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson.

Skúli fógeti VE 185 hét upphaflega Fróði ÁR 33 og var smíðaður í Skipavík í Stykkishólmi árið 1969.

Fróði ÁR 33, sem mældist 49 brl. að stærð, var smíðaður fyrir Stokkseyringa sem áttu hann og gerðu út til haustsins 1976. Árið 1974 fékk hann nafnið Hersteinn ÁR 37 en eins og fyrr segir seldur árið 1976 og það til Keflavíkur.

Þar fékk hann nafnið Albert Ólafsson KE 39 og það hét hann til ársins 1984 er hann fær það nafn sem hann ber á myndinni. Skúli fógeti VE 185.

Endalok bátsins voru þau að hann var rifinn í Daníelsslipp í Reykjavík í lok árs 2003 eftir að hafa dagað þar uppi en hann var kominn í núllflokk hjá Fiskistofur árið 1997.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s