Avataq GR 6-19. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Þessa mynd af grænlenska togaranum Avataq GR 6-19 tók ég í dag en skipið er í smíðum hjá skipasmíðastöðinni í Astilleros de Murueta í Bilbao á Spáni. Avataq GR 6-19 er annar tveggja frystitogara sem stöðin smíðar fyrir Royal Greenland en sá fyrri, Sisimiut GR 6-18, var afhentur … Halda áfram að lesa Avataq GR 6-19
Day: 21. ágúst, 2019
Ocean Tiger R 38
IMO 9136383. Ocean Tiger R 38. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2019. Danski rækjutogarinn Ocean Tiger R 38 er hér að rækjuveiðum á Svalbarðasvæðinu á dögunum. Togarinn, sem er í eigu Ocean Prawn A/S, var smíðaður árið 1997 í Noregi og er með heimahöfn í Nexø. Hann er 60 metrar að lengd og 14 metra breiður. Mælist … Halda áfram að lesa Ocean Tiger R 38
Stenheim við bryggju í Hafnarfirði
IMO 9261114. Stenheim. Ljósmynd Magnús Jónsson 2019. Maggi Jóns tók þessa mynd á dögunum af olíuflutningaskipinu Stenheim við bryggju í Hafnarfirði. Stenheim, sem siglir undur flaggi Gíbraltar, var smíðað árið 2003 og mælist 11,935 GT að stærð. Lengd þess er 144 metrar og breiddin 23 metrar. Með því að smella á myndina er hægt að … Halda áfram að lesa Stenheim við bryggju í Hafnarfirði


