Dorado 2 á toginu

IMO: 8817540. Dorado 2 LVL 2158 ex Newfound Pioneer. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2019. Eiríkur Sigurðsson skipstjóri á Reval Viking sendi síðunni þessar myndir af frystitogaranum Dorado 2. Myndina tók hann fyrir helgi þar sem þeir voru að veiðum í Smugunni. Togarinn hét áður Nefound Pioneer frá Kanada en skipti um eigendur í vor og er … Halda áfram að lesa Dorado 2 á toginu