
Mekhanik Sergey Agapov heitir þetta risaskip sem Börkur Kjartansson myndaði á miðunum árið 2017.
Það er 115 metra langt og 20 metra breitt. 8,278 GT að stærð.
Smíðað 2014 í Nanindah Mutiara Shipyard, í Batam í Indónesíu og siglir undir rússnesku flaggi með heimahöfn í Murmansk.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can wiew them in higher resolution