BBC Portugal ex Mareike B. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008. Flutningaskipip BBC Portugal kom til Húsavíkur með áburðarfarm í marsmánuði 2008. BBC Portugal hét áður Mareike B og var smíðað árið 2001. Það er 2.545 GT að stærð. Lengdin er 86 metrar og breidd þess er 12 metrar. Skipið hét Mareike B þegar til 2002 þegar … Halda áfram að lesa BBC Portugal í höfn á Húsavík 2008
Day: 8. febrúar, 2019
Reynir GK 355
733. Reynir GK 355 ex Siggi Magg GK 355. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008. Reynir GK 355 kemur hér til hafnar í Grindavík á vetrarvertíðinni 2008. Báturinn hét upphaflega Reynir VE 15, smíðaður í Danmörku árið 1958. Hann var 71 brl. að stærð. Síðar hét hann Reynir ÁR 18, Reynir GK 47, Siggi Magg GK 355 … Halda áfram að lesa Reynir GK 355
Ósk KE 5
1855. Ósk KE 5 ex Hafnarberg RE 404. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008. Ósk KE 5 var smíðuð í Póllandi 1988 og hét upphaflega Skálavík SH 208. Báturinn hét síðar Sigurbára VE 249, Sigurbára II VE 248, Sæfari ÁR 117, Hafnarberg RE 404 Ósk KE 5 og núverandi nafn er Maggý VE 108. 1855. Ósk KE … Halda áfram að lesa Ósk KE 5
Slippurinn Akureyri annast framleiðslu og uppsetningu á vinnsludekki í nýjan frystitogara Nergård Havfiske
Ljósmynd slipp.is Slippurinn Akureyri hefur gengið frá samningi um hönnun, framleiðslu og uppsetningu á vinnsludekki um borð í nýjan frystitogara norsku útgerðarinnar Nergård Havfiske. Frá þessu segir á nýrri heimasíðu fyrirtækisins: Norska skipasmíðastöðin Vard sér um smíði á skipinu og mun Slippurinn hafa yfirumsjón með vinnsludekkinu og býður upp á heildarlausn ásamt undirvertökum eins og … Halda áfram að lesa Slippurinn Akureyri annast framleiðslu og uppsetningu á vinnsludekki í nýjan frystitogara Nergård Havfiske



