1009. Kristbjörg ÞH 44 ex Kristbjörg II ÞH 244. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1997. Hér kemur Kristbjörg ÞH 44 úr sinni síðustu veiðiferð vorið 1997 en báturinn var aðallega gerður út á rækju. Karl faðir minn, Hreiðar Olgeirsson, var skipstjóri á bátnum og þarna var hann að ljúka sínum ferli sem sjómaður á fiskiskipi. Fyrirtækið Korri … Halda áfram að lesa Kristbjörg ÞH 44
