Háey I landaði í Grindavík í dag

2995. Háey I ÞH 295. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2022.

Línubáturinn Háey I ÞH 295 kom til löndunar í Grindavík í dag og tók Jón Steinar þessa mynd af henni við bryggju.

Hún var að fiska vel að sögn ljósmyndarans, aflinn ein 24-25 tonn en það er GPG Seafood ehf. sem á og gerir bátinn út.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd