1354. Hildur í Húsavíkurhöfn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Hér gefur að líta skonnortuna Hildi við flotbryggju í Húsavíkurhöfn. Myndin tekin í kvöld en veður var stillt og kalt. Og örlaði á norðurljósum. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can view them … Halda áfram að lesa Skonnortan Hildur
Day: 13. febrúar, 2022
Núpur HF 56
6526. Núpur HF 56 ex Núpur HU 56. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012. Handfærabáturinn Núpur HF 56 kemur hér að landi í Sandgerði sumarið 2012 og Sæljós GK 2 fylgir í kjölfarið. Núpur hét upphaflega Jógi ÍS og var smíðaður hjá Flugfiski hf. í Vogum á Vatnsleysuströnd. Hann hét þessu nafni til ársins 1990 þegar hann … Halda áfram að lesa Núpur HF 56
Sæfari ÁR 170
1964. Sæfari ÁR 170 ex Grundfirðingur SH 24. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012. Sæfari ÁR 170 frá Þorlákshöfn var á rækju sumarið 2012 og kom þá nokkrum sinnum til Húsavíkur. Þessi mynd var tekin í byrjun júnímánaðar það ár og eitthvað bras með rækjutrollið varð til þess að þeir komu í land kallarnir. Sæfari ÁR 170 … Halda áfram að lesa Sæfari ÁR 170


