
Christian Schmidt leiðsögumaður hjá Norðursiglingu tók þessa myndir af Víkingi AK 100 í morgun.

Víkingur og systurskip hans Venus NS 150 hafa verið á Skjálfandaflóa, framundan Húsavíkurhöfða og nágrenni, síðan í nótt. Ætli það sé ekki bræla á loðnumiðunum.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution