Wilson Caen á Skjálfanda

Wilson Caen ex Dutch Navigator. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Flutningaskipið Wilson Caen hefur legið við stjóra fyrir utan Húsavík síðan í gærmorgun. Þar hafa skipverjar beðið eftir því að röðin komi að þeim við Bökugarðinn en skipið verður losað á morgun. Skipið, sem var smíðað árið 1998 og mælist 2,999 GT að stærð, er með … Halda áfram að lesa Wilson Caen á Skjálfanda

Jónína Brynja ÍS 55

2868. Jónína Brynja ÍS 55. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2014. Jónína Brynja ÍS 55 var smíðuð fyrir Jakob Valgeir ehf. í Bolungarvík hjá bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði árið 2013. Jónína Brynja ÍS 55 leysti af hólmi eldri bát útgerðinnar sem strandaði við Straumnes í desember 2012.  Báturinn mælist 30 brúttótonn að stærð og er í … Halda áfram að lesa Jónína Brynja ÍS 55