Mikil umsvif við stórskipahöfnina

Þrjú flutningaskip á eða við Húsavík í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Mikil umferð flutningaskipa hefur verið til Húsavíkur það sem af er ári og er hún tilkomin vegna kísilvers PCC BakkiSilicon hf. á Bakka. Eitt skip, Edenborg, fór frá Húsavík í morgun eftir að hafa losað hráefnisfarm og þegar líða tók á morguninn kom … Halda áfram að lesa Mikil umsvif við stórskipahöfnina

Bergey VE 544 seld til Grundarfjarðar

2744. Bergey VE 544. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Í gær var undirritaður samningur um að útgerðarfélagið Bergur-Huginn í Vestmannaeyjum, dótturfélag Síldarvinnslunnar, selji Guðmundi Runólfssyni hf. í Grundarfirði togskipið Bergey VE 544.  Í tilkynningu frá Síld­ar­vinnsl­unni eiganda Bergs-Hugins, kemur fram að gert sé ráð fyr­ir að skipið verði af­hent G.Run. í síðasta lagi í sept­em­ber. Þar … Halda áfram að lesa Bergey VE 544 seld til Grundarfjarðar