Konsúll á Pollinum

2938. Konsúll. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Hvalaskoðunarbáturinn Konsúll kom úr hvalaskoðunarferð á Eyjafirði síðdegis í dag og þá var þessi mynd tekin.

Konsúll var smíðaður árið 1985 en bættist í hvalaskoðunarflota Íslendinga vorið 2017 þegar SHB Hvalaskoðun ehf. keypti hann frá Noregi.

Ambassador ehf. gerði hann út til hvalaskoðunar frá Akureyri en í dag er báturinn í eigu Akureyri Whalewatching ehf.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd