Happadís GK 16

2652. Happadís GK 16 ex Spútnik 4 AK 110. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008. Happadís GK 16 kemur hér til hafnar í Sandgerði í lok aprílmánaðar árið 2008. Sverrir Þór Jónsson gerði Happadísina út og var skiptjóri á henni. Hann var sérklega fengsæll á henni og sem dæmi var Happadís aflahæst krókaaflamarksbáta árið 2007 með 1.108 … Halda áfram að lesa Happadís GK 16

Dala-Rafn VE 508

2758. Dala-Rafn VE 508. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Hólmgeir Austfjörð tók þessa myndir í dag þegar Ottó N Þorláksson VE 5 og Dala-Rafn VE 508 mættust rétt norðan Hrollaugseyja. 2758. Dala-Rafn VE 508. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Dala Rafn VE 508 var smíðaður í Póllandi árið 2007 fyrir samnefnt útgerðarfélag. Þá var hann grænn en Ísfélag … Halda áfram að lesa Dala-Rafn VE 508