1420.Kristbjörg ÞH 44 í Þorlákshöfn 1982. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Á árunum 1982-1987 fóru bátar frá Húsavík á vertíð í Breiðafjörðinn og 1982 var Skálaberg ÞH 244 í Þorlákshöfn. Kristbjörg ÞH 44 var einn þessara báta sem var í Ólafsvík 1982. Eftir páskana var farið suður fyrir ásamt Geira Péturs ÞH 344 og Sigþóri ÞH 100 … Halda áfram að lesa Húsvíkurbátar á vertíð
Day: 3. febrúar, 2019
Rán HF 42
2182. Rán HF 42 ex Ottó Wathne NS 90. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Frystitogarinn Rán HF 42 er hér að leggja upp í veiðiferð um árið. Smíðaður í Vigó á Spáni 1990 (1991 segir sum staðar) fyrir Norðmenn og hét upphaflega Grinnøy. Keyptur til Seyðisfjarðar 1992 og kom fyrst til nýrrar heimahafnar 25. ágúst. Togarinn fékk … Halda áfram að lesa Rán HF 42
Grásleppukarlar á Húsavík vorið 1981
Jósteinn Finnbogason og Héðinn Maríusson. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1981. Hér koma nokkrar myndir sem Hreiðar Olgeirsson á Húsavík tók vorið 1981 þegar grásleppukarlar voru að komnir að landi og voru að landa. Þetta voru þeir Jósteinn Finnbogason á Hafdísi ÞH 12 og Héðinn Maríusson á Hreifa ÞH 77. Héðinn Maríusson um borð í báti sínum. … Halda áfram að lesa Grásleppukarlar á Húsavík vorið 1981
Kristrún RE 177
256. Kristrún RE 177 ex Albert Ólafsson KE 39. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Línubáturinn Kristrún RE 177 kemur hér til hafnar í Reykjavík um árið. Upphaflega hét báturinn Ólafur Friðbertsson ÍS 34 frá Súgandafirði, smíðaður Flekkefjord í Noregi 1964. Síðar Albert Ólafsson KE 39 og um tíma HF 39. Aftur KE 39 og síðan þetta nafn sem hann … Halda áfram að lesa Kristrún RE 177



