IMO: 8907424. Seaventure ex Bremen. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Farþegaskipið Seaventure kom til Húsavíkur skömmu fyrir hádegi í dag og mun vera í höfn þangað til síðdegis á morgun. Seaventure hét áður Bremen og var smíðað í Japan árið 1990. Það hét Frontier Spirir fyrstu þrjú árin en síðan Bremen til ársins 2020. Það mælist 6,752 … Halda áfram að lesa Seaventure kom til Húsavíkur
Mississippiborg á Skjálfanda
IMO: 9207508. Mississippiborg ex MSC Poland. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Hollenska flutningaskipið Mississippiborg kom til Húsavíkur í morgunsárið en skipið er með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka. Skipið, sem var smíða árið 2000, er 6,540 GT að stærð. Lengd þess er 133.55 metrar og breiddin 16,5 metrar. Heimahöfn Mississippiborg er Delfzijl. IMO: 9207508. Mississippiborg ex MSC Poland. … Halda áfram að lesa Mississippiborg á Skjálfanda
María Júlía
151. María Júlía við bryggju á Akureyri. Tók þessa mynd af Maríu Júlíu á Akureyri um helgina. Eins og kunnugt er dró varðskipið Þór þetta sögufræga skip til Akureyrar seinnipart vetrar en það hafði legið lengi á Ísafirði. Á Akureyri er stefnt að því að skipið fari í slipp til frumviðgerðar. María Júlía var smíðuð … Halda áfram að lesa María Júlía
Vísir SH 77
1926. Vísir SH 77 ex Garpur SH 266. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003. Vísir SH 77 er hér í Hafnarfjarðarhöfn sumarið 2003 en báturinn er úr smiðju Baldurs Halldórssonar á Hlíðarenda við Akureyri. Báturinn, sem er af Starletgerð og skrokkur hans innfluttur, var smíðaður fyrir Sigurð Jónsson í Hafnarfirði árið 1988. Hann var lengdur árið 1995 … Halda áfram að lesa Vísir SH 77
Mardís ÞH 151
6425. Mardís ÞH 151. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003. Mardís ÞH 151 er hér á ferðinni um miðjan júní árið 2003 en þá var eigandi bátsins Uggi fiskverkun ehf. á Húsavík. Það hafa áður birst myndir af bátnum hér á síðunni þar sem vel er greint frá sögu hans en Árni Sigurðsson á Húsavík smíðaði bátinn … Halda áfram að lesa Mardís ÞH 151
Þrír bláir og einn rauður við bryggju á Króknum
1997. Jökull SK 33 - 100. Haförn SK 17. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér koma þrjár myndir sem teknar voru á Sauðárkróki um árið og sýna þrjá bláa báta og einn rauðan. Á myndinni fyrir ofan eru Jökull SK 33 og Haförn SK 17 en hér fyrir neðan Þórir SK 16 og Sandvík SK 188. Jökull, … Halda áfram að lesa Þrír bláir og einn rauður við bryggju á Króknum
Máni HF 149
2047. Máni HF 149 ex Magnús Guðmundsson ÍS 97. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Máni HF 149 hét upphaflega Magnús Guðmundsson ÍS 97 frá Flateyri og var smíðaður hjá skipasmíðastöðinni Herði í Njarðvík árið 1990. Útvík hf. í Hafnarfirði keypti bátinn árið 1992 og nefndi Mána. Hann var lengdur árið 1994 og aftur 1996 og mælist nú 35 … Halda áfram að lesa Máni HF 149
Veidar við bryggju í Hafnarfirði
LEPY. Veidar M-1-G. Ljósmynd Magnús Jónsson 2023. Eitt glæsilegasta línuskip Norðmanna, Veidar M-1-G var í Hafnarfjarðarhöfn í gær og tók Maggi Jóns þessa mynd af því. Veidar er með heimahöfn í Álasundi skipið var afhent Veidar AS frá skipasmíðastöinni Simek AS í Flekkufirði árið 2018. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana … Halda áfram að lesa Veidar við bryggju í Hafnarfirði
Kristbjörg ÞH 44
1009. Kristbjörg ÞH 44 ex Kristbjörg II ÞH 244. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1997. Hér kemur Kristbjörg ÞH 44 úr sinni síðustu veiðiferð vorið 1997 en báturinn var aðallega gerður út á rækju. Karl faðir minn, Hreiðar Olgeirsson, var skipstjóri á bátnum og þarna var hann að ljúka sínum ferli sem sjómaður á fiskiskipi. Fyrirtækið Korri … Halda áfram að lesa Kristbjörg ÞH 44
Edmy á Skjálfanda
IMO 9263540. Edmy ex Esaro. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Flutningaskipið Edmy kom inn á Skjálfanda í kvöld eftir rúmlega sex sólahringa siglingur frá Bordeaux í Frakklandi. Skipið, sem siglir undir Portúgölsku flaggi með heimahöfn á Madeira, er með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka. Edmy var smíðað í Hollandi árið 2002 og er 4,938 GT að … Halda áfram að lesa Edmy á Skjálfanda