Sören ÞH 260

1234. Sören ÞH 260 ex Grettir SH 195. Ljósmynd Pétur Jónasson. Sören ÞH 260 var í flota Húsavíkur árin 1973-1975 en bátinn keyptu Baldur Karlsson og Geirfinnur Svavarsson frá Stykkishólmi. Sören, sem var 6 brl. að stærð, hét upphaflega Grettir SH 195 og var smíðaður í Stykkishólmi af Kristjáni J. Guðmundssyni. Eftir að báturinn fór … Halda áfram að lesa Sören ÞH 260

Höfrungur II GK 27

120. Höfrungur II GK 27 ex Höfrungur II AK 150. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Netabáturinn Höfrungur II GK 27 kemur hér að landi í Grindavík um árið en báturinn hét upphaflega Sangolt og var smíðaður árið 1957 í Avaldsnes í Noregi. Sangolt var keyptur til landsins árið 1960 af Haraldi Böðvarssyni & Co á Akranesi og … Halda áfram að lesa Höfrungur II GK 27

Klettur ÍS 808

1426. Klettur ÍS 808 ex ex Klettur MB 8. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2022. Tryggvi Sigurðsson tók þessa mynd í vikunni en hún sýnir Klett ÍS 808 frá Súðavík koma til hafnar í Vestmannaeyjum. Það er Áurora Seafood ehf. sem gerir bátinn út til sæbjúgnaveiða en upphaflega hét hann Hvanney SF 51og var smíðaður hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar … Halda áfram að lesa Klettur ÍS 808

Sylvía í hvalaskoðun

1468. Sylvía ex Björgvin ÍS 468. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Hér birtist ein mynd af mörgum sem ég tók af hvalaskoðunarbátnum Sylvíu þann 1. október sl. þegar hún eltist við hval undan Húsavíkurhöfða. Gentle Giants gerir Sylvíu út en hún var smíðuð í Bátasmiðjunni Vör hf. á Akureyri árið 1976 og hét upphaflega Sigrún ÞH 169 … Halda áfram að lesa Sylvía í hvalaskoðun

Line Charlotte í slipp í Gilleleje

OXWP. Line Charlotte ND 153. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Hin danska Line Charlotte ND 153 sést hér í slipp hjá Brdr. Petersen Gilleleje A/S í október sl. en báturinn var smíðaður hjá Bredgaard boats í Rødbyhavn. Line Charlotte var afhent árið 2018 en sama stöð smíðaði Bárð SH 81 og afhenti árið 2019. Line Charlotte … Halda áfram að lesa Line Charlotte í slipp í Gilleleje