Lilja ÞH 21

6969. Lilja ÞH 21 ex Manni NS 50. Ljósmynd Hafþór Hreiðarrsson 2023.

Hér er verið að landa úr Lilju ÞH 21 í Húsavíkurhöfn á fyrsta degi strandveiða þetta árið.

Það er Bjarni Eyjólfsson sem gerir Lilju út en báturinn er af Sómagerð, smíðuð hjá Bátasmiðju Guðmundar hf. í Hafnarfirði árið 1987.

Báturinn hét upphaflega Rita NS 13 en árið 2009 fékk hann nafnið Manni NS 50.

Í lok ágústmánaðar 2021 fékk báturinn nafnið Lilja ÞH 21 og er með heimahöfn á Húsavík.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s