1468. Sylvía ex Björgvin ÍS 468. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Hvalaskoðunarbáturinn Sylvía kom til Húsavíkur í dag eftir slipp á Akureyri þar sem hún var skveruð fyrir komandi hvalaskoðunarvertíð. Gentle Giants gerir Sylvíu út en hún var smíðuð í Bátasmiðjunni Vör hf. á Akureyri árið 1976 og hét upphaflega Sigrún ÞH 169 frá Grenivík. Með því að … Halda áfram að lesa Sylvía komin úr slipp
