Tveir danskir

3030. Vestri BA 63 – 260. Garðar mætast á Skjálfanda. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022.

Á þessari mynd sem tekin var í ágústmánuði í fyrra mætast tvær fleytur í mynni Húsavíkurhafnar. Og þær eiga amk. eitt sameiginlegt, það er smíðaland þeirra sem er Danmörk.

Hvalaskoðunarbáturinn Garðar, sem þarna er á útleið, hét upphaflega Sveinbjörn Jakobsson SH 10 frá Ólafsvík og var smíðaður fyrir Útgerðarfélagið Dverg hf. árið 1964.

Togarinn Vestri BA 63 frá Patreksfirði var smíðaður árið 2009 í Skagen en keyptur hingað til lands í fyrra.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s