Vermland á Skjálfanda

IMO 9488827. Vermland. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Danska fóðurflutningaskipið Vermland kom til Húsavíkur í dag með fóður til fiskeldis. Vermland var smíðað 2008 og er 88 metrar að lengd og 13,7 metrar á breidd. Það mælist 2,199 GT að stærð og er með heimahöfn í Svendborg. Með því að smella á myndina er hægt að skoða … Halda áfram að lesa Vermland á Skjálfanda