Tjaldur SU 115

1538. Tjaldur SU 115. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1982. Netabáturinn Tjaldur SU 115 er hér á landleið úr róðri á vetrarvertíðinni 1982 en Guðmundur Ragnarsson á Vopnafirði gerði þá út frá Þorlákshöfn. Tjaldur var smíðaður árið 1979 fyrir Framfara hf. á Fáskrúðsfirði og fór smíðin fram hjá Trésmíðaverkstæði Austurlands hf. þar í bæ. Báturinn, sem var … Halda áfram að lesa Tjaldur SU 115