Capitan Demidenko

IMO:8907137. Capitan Demidenko MK-0556 ex Kristina. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2022. Þennan þekkja eflaust einhverjir en HB Grandi hf. keypti skipið árið 2004 og nefndi Engey RE 1. Í dag heitir það Kapitan Demidenko sem var reyndar upphaflega nafn togarans en áður en hann fékk Engeyjarnafnið hét hann Jason. Hólmgeir Austfjörð tók þessa mynd af togaranum … Halda áfram að lesa Capitan Demidenko