Cuxhaven í Hafnarfjarðarhöfn

IMO 9782778. Cuxhaven NC 100. Ljósmynd Magnús Jónsson 2023. Maggi Jóns tók þessa mynd í Hafnarfirði í fyrradag þar sem verið var kara Cuxhaven hinn þýska fyrir veiðiferð á Grænlandsmið. Cuxhaven NC 100 er í eigu Deutsche Fischfang Union, dótturfélags Samherja í Þýskalandi.  Cuxhaven NC 100 sem hannaður er af Rolls Royce er 81,22 metrar að … Halda áfram að lesa Cuxhaven í Hafnarfjarðarhöfn