
Hér birtist ein mynd af mörgum sem ég tók af hvalaskoðunarbátnum Sylvíu þann 1. október sl. þegar hún eltist við hval undan Húsavíkurhöfða.
Gentle Giants gerir Sylvíu út en hún var smíðuð í Bátasmiðjunni Vör hf. á Akureyri árið 1976 og hét upphaflega Sigrún ÞH 169 frá Grenivík.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution