Sæborg og Litlafell

1097. Sæborg ÞH 55 - 1165. Litlafell. Ljósmynd Pétur Jónasson. Hér gefur að líta Sæborgu ÞH 55 koma að landi á Húsavík og í baksýn er Litlafell, olíuskip SÍS og Olíufélagsins hf. að manúera við hafnargarðinn. Um Sæborgina, sem smíðuð var árið 1970 hjá Bátaverkstæði Gunnlaugs og Trausta á Akureyri, má lesa hér en Litlafellið … Halda áfram að lesa Sæborg og Litlafell

Saltver kaupir Mars sem fær nafnið Erling

2986. Mars RE 270 ex Sólborg RE 27. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Saltver í Reykjanesbæ hefur keypt Mars RE 270 af Útgerðarfélagi Reykjavíkur og mun hann leysa netabátinn Erling KE 140 af hólmi. Mars var smíðaður hjá Karstensens Skibsværft í Skagen í Danmörku árið 1988 og hét áður Sólborg RE 27. Báturinn, sem er 29 metrar … Halda áfram að lesa Saltver kaupir Mars sem fær nafnið Erling