Í Slippnum

Í Slippnum á Akureyri. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022.

Hér gefur að líta þrjá báta upp í slipp á Akureyri og allir eru þeir innlend smíði.

Þeta eru Steini Vigg SI 110, sem smíðaður var í bátasmiðjunni Vör á Akureyri og hét upphaflega Hrönn ÞH 275. Í miðið er Hafborg EA 242 sem smíðuð var á Ísafirði og hét upphaflega Stapavík AK 132 og sá rauði er Egill SH 195 úr Ólafsvík. Hann var smíðaður á Seyðisfirði og hét upphaflega Fylkir NK 102.

Önnur fley sem glitta má í eru erlend smíði.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s