Valdimar AK 15

626. Valdimar AK 15 ex Marvin AK 220. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Valdimar AK 15 var skráður á Akranesi um nokkurra ára bil eða frá 1991 – til 1997 en upphaflega hét báturinn Guðbjörg NK 74.

Guðbjörg NK 74 var smíðuð hjá Dráttarbrautinni hf. í Neskaupsstað árið 1948 og var tæplega 35 brl. að stærð.

Síðar átti báturinn eftir að bera nöfnin Stjarni SH 115, Jökull RE 352 og Jökull VE 15 áður en hann kom á Skagann.

Hann var seldur þaðan árið 1997 og fékk nafnið Sigurbjörg Þorsteins BA 165 með heimahöfn á Bíldudal.

Árið 2006 fékk hann nafnð Jökull Óðinn KÓ 111 og eitthvað eru afdrif hans á huldu eins og lesa má hér.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s