Í Slippnum á Akureyri. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Hér gefur að líta þrjá báta upp í slipp á Akureyri og allir eru þeir innlend smíði. Þeta eru Steini Vigg SI 110, sem smíðaður var í bátasmiðjunni Vör á Akureyri og hét upphaflega Hrönn ÞH 275. Í miðið er Hafborg EA 242 sem smíðuð var á … Halda áfram að lesa Í Slippnum