120. Höfrungur II GK 27 ex Höfrungur II AK 150. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Netabáturinn Höfrungur II GK 27 kemur hér að landi í Grindavík um árið en báturinn hét upphaflega Sangolt og var smíðaður árið 1957 í Avaldsnes í Noregi. Sangolt var keyptur til landsins árið 1960 af Haraldi Böðvarssyni & Co á Akranesi og … Halda áfram að lesa Höfrungur II GK 27