Hinni og Faldur

1547. Hinni ÞH 70 - 1267. Faldur. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2006. Hér liggja Hinni og Faldur saman við bryggju á Húsavík sumarið 2006. Hinni ÞH 70 heitir í dag Draumur og er gerður út til hvalaskoðunar frá Dalvík og Faldur siglir enn á hvalaslóðir Skjálfandaflóa. Með því að smella á myndina er hægt að skoða … Halda áfram að lesa Hinni og Faldur